Vantar þig viðhaldsráðgjöf?

Alhliða ráðgjöf & verkefnastjórnun í viðhaldi fasteigna

Skoða þjónustu
Ástandsskoðun
Þjónusta
Úttektir
þjónusta
Kostnaðaráætlun
þjónusta
Umsjón & Eftirlit
þjónusta
Söluskoðun
þjónusta
Útboð
þjónusta
Verkefnastjórnun
þjónusta
Byggingarstjórnun
þjónusta
Velkomin

Tryggðu þér óháðan aðila fyrir þín viðhaldsverkefni

Með því að velja óháðan viðhaldsráðgjafa tryggir þú þér faglegt yfirlit yfir fasteignina þína. Við metum viðhaldsþörf fasteignarinnar, setjum upp kostnaðaráætlun, bjóðum út viðhaldsverkefnið til réttra verktaka og fylgjum eftir að öllum verkefnum sé skilað í réttum gæðum og innan kostnaðaráætlunar.

Við þjónustum einstaklinga í viðhaldsverkefnum

Einstaklingsþjónusta

Við þjónustum verktaka
& fyrirtæki í viðhaldi fasteigna

Fyrirtækjaþjónusta

Við höfum þjónustað yfir
100 húsfélög við lítil og stór viðhaldsverkefni

Húsfélagaþjónusta
umsagnir

Umsagnir frá viðskiptavinum

Húsfélagaði að Grandavegi 43 getum mælt með Hjálmari í Viðhaldsráðgjöf. Þægileg, hagstæð og góð þjónusta

Elín
Formaður í Húsfélaginu að Grandavegi 43

Við höfum unnið með Hjálmari í Viðhaldsráðgjöf í yfir 8 ár. Fagleg og góð vinnubrögð.

Einar
Fagverk

Söluskoðun var akkurat það sem við vorum að leita að. Við vorum órólegir með nokkra hluti eftir nokkrar skoðanir, en 2000 fm2 skrifstofuhúsnæði er ekki alveg okkar sérþekking.

Haraldur
Vinnulyftur.is

Frábær þjónusta

Gunnar
Veiðifélagið

Við höfum unnið með Hjálmari í mörg ár. Mælum með.

Vilhjálmur
Reitir

Húsfélagið að Vesturgötu 11 þakkar Viðhaldsráðgjöf fyrir þægilega þjónustu.

Guðrún
Húsfélagið að Vesturgötu 11
Upplýsingar

Hér eru algengar spurningar og svör

Hvað kostar þjónustan frá Viðhaldsráðgjöf?
Takið þið að ykkur söluskoðun fyrir nýtt og notað húsnæði og hvað kostar það?
Sjáið þið um að deila kostnaði niður á húsfélög í viðhaldsframkvæmdum?
Er langur biðtími eftir ykkar þjónustu?
Aðstoðið þið við að koma fasteignum í gegnum lokaúttekt?
Getið þið hjálpað með leka & myglu?
Hefjumst handa

FÁÐU TILBOÐ Í VERKIÐ

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.